Jólasveinakönnun

Endilega svariđ könnuninni hér til hliđar.  Sumir telja sig eiga hagsmuna ađ gćta, ég nefni engin nöfn en hann er einstakur áhugamađur um hvers kyns hurđir og hvernig skella megi ţeim sem fastast.

Annars má nú segja ađ stórir jafnt sem smáir njóti sín sérstaklega vel ţessa dagana ţegar jólaundirbúningurinn er hafinn.  Börnin njóta ţess sem aldrei fyrr ađ skođa jólaskrautiđ, lesa jólasögur og gćđa sér á öllum smákökusortunum.  Á laugardaginn fórum viđ á Krókinn og börnin horfđu á ţegar jólaljósin á jólatrénu voru tendruđ.  Ţau fengu líka ađ fara í reiđtúr á hestvagni.  Og til ađ kóróna ţetta allt ţá snjóađi stórum snjókornum á međan ţessu stóđ.  Um kvöldiđ var svo jólahlađborđ Hólaskóla.  Ljúffengur matur, fyndin skemmtiatriđi, helling af fólki og góđur félagsskapur.

En eins og ég skrifađi hér á undan ţá eru ţađ stórir jafnt sem smáir sem njóta sín.  Mér finnst ţessi árstími yndislegur og skammdegiđ finnst mér vera einstaklega heillandi ţó ég viti ađ ţađ eru ekki allir sammála ţví.  Annar fjölskyldumeđlimur sem teljast á fullorđinn nýtur sín sem aldrei fyrr í desember.  Ţá getur hann nefnilega veriđ hann sjálfur án ţess ađ ţurfa ađ afsaka sig - enda er ţađ löggiltur jólasveinn á ferđinni sem fćddist á jólunum.  Ţessi tiltekni fjölskyldumeđlimur hefur hingađ til leyft sér ótrúlegustu hluti í nafni sveinka og svo ađeins örfá dćmi séu nefnd ţá hefur hann tekiđ viđ stjórn lögreglukórsins og trođiđ sér inn á milli kórmeđlima og sungiđ hástöfum, kallađ yfir alţingismenn á jólaballi ađ ţeir séu jólasveinar sem einhverra hluta vegna ţurfa ekki ađ hírast mest allt áriđ í Grýluhelli, ávarpađ dómsmálaráđherra á ţann hátt ađ hann hafi veriđ óţekkt barn og fengiđ hina og ţessa frćga og ófrćga til ađ gera alls konar vitleysu.

Já ţađ er óhćtt ađ segja ađ allir fjölskyldumeđlimir njóta sín vel ţessa dagana.  Meira ađ segja er litla yndiđ snortiđ af jólaljósunum ţó hún sé mest upptekin núna af ţví ađ fá fyrstu tönnina sína sem gengur ekki ţrautalaust fyrir sig.

Njótiđ ađventunnar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţórđur Ingi Bjarnason

Já ţeir eru ófáir sem ég hef fengiđ međ mér í söng og gleđi í hlutverki jólasveinsins t.d ţá fékk ég Halldór Ásgrímsson međan hann var forsćtisráđherra ađ syngja međ mér jólasveinar ganga um gólf.  Ég hef stjórnađ umferđ stoppađ lögregluna og látiđ hana gleyma sér á ljósum og ég gćti taliđ upp langan lista af prakkarastrikumm Hurđaskellis.  Ţetta er erfitt líf ađ ţurfa ađ leika í 11 mánuđu á ári og fá ađ vera eđlilegur í einn mánuđ.

kv

Hurđaskellir Leppalúđason

Ţórđur Ingi Bjarnason, 1.12.2008 kl. 14:06

2 identicon

Valkvíđi, valkvíđi, ég get ekki valiđ jólasvein, verđ ég, mega ekki bara allir vera bestir, ekki setja svona pressu á mig

Harpa Hrönn (IP-tala skráđ) 11.12.2008 kl. 08:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband