Já, þeir komu aftur en þeirra var ekki sárt saknað - blessaðir keppirnir! Þegar líkamsvöxtur minn stefndi sem mest vestur til Ameríku snéri ég mér austur til Danmerkur í matarræðinu. Árangurinn var mjög góður. Eftir meðgönguna hafa hins vegar þessir umræddu keppir snúið til baka á líkama minn - en ekki til langdvalar - ó nei!
Ég hef formlega lokið fyrstu vikunni á danska matarræðinu með ágætisárangri þrátt fyrir óhóflegt pizzuát í Hólaskóla sl. fimmtudagskvöld. Það fuku hvorki meira né minna en 5,1 kg á einni viku takk fyrir!
Ég geri mér þó fyllilega grein fyrir að líklega munu ekki svo mörg kíló fara af vikulega - en frábær hvatning engu að síður.
En nóg um það, ég ætla að njóta sólarblíðunnar og hitans hér á sælureitnum fagra.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Bloggvinir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
You go girl. Vá þú ert ótrúleg og það er nú ekki eins og þú komist í ferskt grænmeti í miklu úrvali á hverjum degi þarna í sveitinni.
Harpa Hrönn (IP-tala skráð) 10.9.2008 kl. 08:36
Vá vá... geggjaður árangur. Til hamingju með þetta
Anna Sigga (IP-tala skráð) 11.9.2008 kl. 13:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.